• D-vítamínbúskapur íslenskra barna og ungmenna Langtímarannsókn 

   Gunnarsdottir, Berglind; Hrafnkelsson, Hannes; Johannsson, Erlingur; Sigurdsson, Emil L. (Peer reviewed; Journal article, 2020)
   TILGANGUR D-vítamín er mikilvægt fyrir vöxt og líkamlegan þroska barna, ekki eingöngu til að bæta beinheilsu heldur einnig vegna áhrifa þess á aðra starfsemi líkamans. Embætti landlæknis ráðleggur að D-vítamínþéttni í ...
  • Tengsl D-vítamíns og áhættuþátta hjartaog æðasjúkdóma meðal íslenskra barna 

   Hannesdottir, Porunn; Hrafnkelsson, Hannes; Johannsson, Erlingur; Sigurosson, Emil L (Journal article; Peer reviewed, 2017)
   Tilgangur: Að kanna tengsl á milli D-vítamíngilda í blóði og þekktra áhættu­þátta fyrir hjarta- og æðasjúkdómum meðal heilbrigðra íslenskra barna og jafnframt að kanna þessi tengsl óháð líkamsþyngdarstuðli (BMI). Efni ...
  • Þrek, holdafar og heilsutengd lífsgæði eftir krabbameinsmeðferð 

   Gudmundsson, G. Haukur; Johannsson, Erlingur (Peer reviewed; Journal article, 2020)
   TILGANGUR Sífellt fleiri lifa lengi eftir meðferð vegna krabbameins. Þekking á langtímaáhrifum krabbameinsmeðferðar á þrek, holdafar og heilsutengd lífsgæði fólks, er mikilvæg fyrir þennan vaxandi samfélagshóp. Tilgangur ...